Nútíminn

Auddi Blö hélt metnaðarfyllsta búningapartí landsins: Sjáðu bestu búningana

Auðunn Blöndal býður vinum sínum árlega í eitthvert metnaðarfyllsta búningapartí landsins. Partíið í gærkvöldi var engin undantekning og voru búningarnir teknir alla leið. Myndir úr...

Gerðu Ísland að „stórustu“ eyju í heimi

Mynd úr fréttatíma Al Jazeera hefur vakið talsverða athygli á samfélagsvefnum Reddit. Myndin sýnir að Grænlandi var skipt út fyrir risavaxið Ísland í fréttatímanum. Ísland...

Fékk viðurkenningu frá Youtube: 125 þúsund fylgjast með NBA myndböndum Baldurs

Baldur Hrafn Halldórsson fékk á dögunum senda innrammaða viðurkenningu frá Youtube þar sem honum er óskað til hamingju með að hafa náð 100 þúsund...

Útiloka ekki að árás á DV.is: „Það eru einhverjar vísbendingar“

Uppfært kl. 16.15: Vefurinn er kominn upp á ný. -- Vefurinn DV.is hefur legið niðri frá því snemma í gær. Eggert Skúlason, annar ritstjóra DV, segir að...

Ásgeir Trausti söng á Esjunni

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti tróð upp á Esjunni í kvöld ásamt hljómsveit sinni. Tónleikarnir voru á vegum fjarskiptafyrirtækisins Nova. Fjöldi fólks mætti á svæðið og stemningin var...

Matti leitar að húðflúruðum afa

Útvarpsmaðurinn Matthías Már Magnússon vinnur að heimildarmynd um sögu húðflúrs á Íslandi. Myndina vinnur hann í samstarfi við Eggert Gunnarsson kvikmyndagerðarmann. Þetta kemur fram í Fréttatímanum...

Góð stemning á Lóu í Gamla bíói: 19 plötusnúðar komu fram

Plötusnúðakvöldið Lóa var haldið í fyrsta skiptið í Gamla Bíó á dögunum. Myndband frá kvöldinu má sjá hér fyrir neðan. Gestir skemmtu sér vel en fram...

Nánast helmingur þjóðarinnar notar Snapchat: Eiginlega allir Íslendingar á Facebook

46% Íslendinga, 18 ára og eldri, nota samfélagsmiðilinn Snapchat. Þetta kemur fram í samfélagsmiðlamælingu Gallup en niðurstöðurnar voru birtar rétt í þessu. Samfélagsmiðlamæling Gallup var...