Fresta fyrirhuguðum tilslökunum á samkomubanni

Auglýsing

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra staðfesti það við fréttastofu vísis að þær tilslakanir á samkomubanni sem áttu að taka gildi 4. ágúst, verði frestað um 2 vikur.

Núverandi fjöldatakmörk miðast við 500 manns og haldast þau takmörk óbreytt til 18. ágúst auk þess sem að skemmtistaðir og barir verða áfram opnir til klukkan 23.

Fyrirhugaðar tilslakanir voru þær að hækka átti fjöldatakmörk í 1000 manns og lengja afgreiðslutíma skemmtistaða til miðnættis.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram