Fundu kannabisefni undir dýnu í bílskúr

Auglýsing

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að tvö kannabismál hafi komið á þeirra borð í vikunni.

Fundust kannabisefni undir dýnu í bílskúr, þar sem farið hafði verið í húsleit, ásamt miklu magni af smellu­lá­s­pok­um, vog og öðrum tólum til fíkni­efna­notk­unn­ar.

Í öðrum bílskúr var hús­ráðandi fyr­ir og fram­vísaði hann krukku með kanna­bis­efn­um sem geymd var í skúrn­um, segir í tilkynningu frá lögreglu.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram