Auglýsing

Hættustigi aflétt

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra hefur ákveðið að aflétta hættustigi vegna vatnavaxta í ám og vötnum á Norðurlandi eystra. Gríðarlegir vatnavextir voru á svæðinu í síðustu viku, en það er ekki lengur raunin og því er óhætt að aflétta hættustiginu.

Unnið er að lagfæringum á þeim vegum og brúm sem skemmdust.

Hættustig var sett á 1. júlí sl. vegna mikilla vatnavaxta í ám og vötnum á svæðinu.

Þetta kemur fram á vef Almannavarna

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing