Heppinn miðaeigandi hlaut bónusvinninginn

Enginn var með 1. vinning í Lottó í kvöld og því stefnir í tvöfaldan pott í næstu viku. Einn heppinn spilari fékk þó bónusvinninginn og hlýtur rúmlega 422 þúsund krónur. Miðinn var keyptur á lotto.is.

Þrír voru með 2. vinning í Jóker og fær hver þeirra 100 þúsund krónur í sinn hlut. Einn keypti miðann í Lottó appinu, einn á lotto.is og sá þriðji er í áskrift.

Auglýsing

læk

Instagram