Jónas Sig:„Þeir sem eru lesblindir eru oft stórkostlegir í þrívídd”

Sigmar Guðmundsson ræðir við Jónas Sigurðsson tónlistarmann, í þættinum Okkar á milli, sem snéri við blaðinu og á nú í sífelldri baráttu við að bæta sig sem manneskju og láta gott af sér leiða.

Hér má horfa á þáttinn í heild sinni.

Auglýsing

læk

Instagram