Possimiste „Youniverse“ útgáfupartý í bókabúðum Máls og Menningar

Á sunnudaginn,15. Ágúst heldur ævintýrapoppari Possimiste galdralega „Youniverse“ útgáfupartý – upplífun í Bókabúðinni Máls og Menningar þar sem hún tekur áhorfendur í ferðalag um draumaheiminn sinn.

Til að halda upp útgáfu plötunnar sem hefur orðin verið nefnd sem „Plata Ársins“ af Musica Islandese Italia og unnið X977 „Sykurmolann 2020″ með lagið „Paradise“ fá allir gestir „Youniverse“ rafræna plötu sem gjöf.

 Meira: www.possimiste.com

Facebook viðburður: https://www.facebook.com/events/238238901324300

 

Hvenær: 15. Ágúst kl 8.00

Hvar? Bókabúð máls og menningar (laugavegur 18)

Hvað kostar? 2500.-

Auglýsing

læk

Instagram