Ráðist á starfsmann rakarastofu

Auglýsing

Rétt fyrir klukkan 18:00 í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um mann í annarlegu ástandi sem ráðist hafði á starfsmann rakarastofu á Laugarvegi. Hafði manninum verið vísað út af rakarastofunni sökum ástands.

Maðurinn hafði þá skemmt bæði bifhjól og gleraugu starfsmannsins. Málið er nú í rannsókn. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram