Tekinn á 165 km hraða

Lögregla stöðvaði ökumann í miðborg Reykjavíkur þar sem hann keyrði á 165 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hraði er 60. Hann fékk að fara heim eftir að vera sviptur ökuréttindum til bráðabirgða.

Einnig bárust lögreglu mikið af kvörtunum vegna gleðskaparhávaða hér og þar um borgina, eftir að skemmtistaðir lokuðu klukkan 23:00 og það sem eftir lifði nætur.

Auglýsing

læk

Instagram