Tilrauna- og raftónlistar hátíðin Extreme Chill hefst í dag!

Auglýsing

Tilrauna- og raftónlistar hátíðin Extreme Chill verður haldin 7-10 október í Reykjavík.

Hátíðin var fyrst haldin árið 2010 og er því hátíðin ellefu ára í ár. Hátíðin hefur verið haldin í Berlín og einnig víða um Ísland. Markmið hátíðarinnar er að mynda tengsl á milli íslenskrar og erlendrar tónlistar ásamt því að sameina hin ýmsu listform.

Í ár fer hátíðin fram í tónlistarhúsinu Hörpu (Kaldalón), Húrra, KEX og Space Odyssey.

Þar munu áhorfendur njóta listamanna á borð við: Plaid, Roger Eno, Mixmaster Morris, Bjarki, Mathilde Caeyers & Arrtu Niemenen, Ingibjörg Elsa Turchi, Kjartan Hólm, Hekla, Hermigervill, Borgar Magnason, Harp & Arp, Skurken, Tonik Ensemble, Good Moon Deer, Brynjar Daðason & Hafdís Bjarnadóttir, Orang Volante, MSEA, Soddill, Flaaryr, Hjaban, Klaki og fleirum.

Auglýsing

Nánari upplýsingar um hátíðina má nálgast hér

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram