Darude tekur þátt í Eurovision fyrir Finnland

Finnska ríkisútvarpið hefur ákveðið að rafdanstónlistarmaðurinn vinsæli, Darude verður fulltrúi Finna í Eurovision sem verður haldið í Ísrael í maí næstkomandi. Það er mbl.is sem greinir frá þessu.

Flestir þekkja Darude líklega fyrir lagið, Sandstorm sem kom út árið 1999 en rúmlega 14o milljónir manna hafa horft á tónlistarmyndband við lagið á YouTube.

Negla!

Auglýsing

læk

Instagram