Fyrirlestur Kanye West í Oxford er loksins kominn á internetið, horfðu á hann hér

Rapparinn Kanye West flutti fyrirlestur í Oxford-háskóla fyrr á árinu.

Þangað til nú hafa aðeins þeir 350 nemendur sem komust að (5.000 sóttu um) vitað hvað gekk á bakvið luktar dyrnar. En nú er fyrirlesturinn kominn á Youtube og þú getur horft á hann hér fyrir neðan. Kanye svaraði spurningum nemenda og var almennt sérvitur og flottur. Eins og alltaf.

Horfðu á fyrirlesturinn hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Instagram