Kim Kardashian lætur ekki vaða yfir sig, hjólar í fræga sem gagnrýna og gera grín

Kim Kardashian setti allt á hliðina í gær þegar hún birti þessa mynd á helstu samfélagsmiðlum.

Nokkrir frægir einstaklingar notuðu Twitter til að gera grín að Kim eða gagnrýna hana fyrir að vera nakin á myndinni. Þegar sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan og leikkonurnar Chloë Moretz og Bette Midler höfðu tíst um Kim mætti hún í partíið og byrjaði að svara fyrir sig.

Hún byrjaði þó á því að koma rækilega á framfæri að hún hefði nóg annað við tímann að gera. Til dæmis telja peninga.

 

Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hafði þetta að segja við Kim

Og Kim svaraði að bragði

Leikkonan Bette Midler var næst og sagði að Kim þyrfti að gleypa myndavél, ef ætlunin væri að sýna fólki eitthvað sem það hefur ekki séð

Og Kim var ekki sátt

Loks mætti leikkonan Chloë Moretz, sem margir þekkja úr 30 Rock, á svæðið

Og Kim fór ekki í vettlinga áður en hún svaraði henni

Kim endaði svo á því að birta aðra nektarmynd af sér með kassamerkinu #liberated – eða „frelsuð“

Auglýsing

læk

Instagram