Konur aðeins 24 af 63 þingmönnum eftir kosningarnar: „Kvennalisti það eina í stöðunni“

Konur eru 24 af 63 þingmönnum eftir kosningarnar í gær. Konur hafa ekki verið færri á þingi frá árinu 2007.

Konum á Alþingi fækkar um sex en þær voru 30 af 63 Alþingismönnum fyrir kosningarnar í gær. Á Twitter benti fólk meðal annars á að stjórninni hafi verið slitið út af kynferðisafbrotamálum, svo hafi verið kosið og konur hafi tapað.

Nútíminn tók saman tíst kvöldsins um málið

Staðan versnaði eftir þetta tíst

Auglýsing

læk

Instagram