Kostuleg saga manns sem er ekki í Costco-röðinni: „Kona í gervipels að reyna að ryðjast aftast í röðinni“

Íslendingar eru alltaf til í að skella sér í góða röð ef ný verslun er að opna, ef góð tilboð eru í gangi eða ef þeir hafa hreinlega ekkert betra að gera. Við sáum til dæmis langar raðir myndast þegar Dunkin’ Donuts opnaði á Laugavegi.

Og aftur þegar Krispy Kreme nam land í Smáralind í Kópavogi

Nú velta margir fyrir sér hvernig ástandið verður þegar Costco opnar í Garðabæ í fyrramálið. Björgunarsveitir verða í viðbragðsstöðu þegar verslunin opnar og miðað við raðagleði Íslendinga er það fullkomlega réttlætanlegt.

Tónlistarmaðurinn Pétur Jónsson hefur í dag sett sig í spor manns í röðinni fyrir utan Costco og lýsingarnar eru oft kostulegar. Hann hófst handa fyrir hádegi og er enn að.

Hér er svo þessi ótrúlega saga. Pétur er duglegur að bæta við hana þannig að þið þurfið að kíkja á hann á Twitter til að fá alla söguna

Auglýsing

læk

Instagram