Macaulay Culkin er einn heima í nýrri jólauglýsingu Google

Auglýsing

Macaulay Culkin fer með aðalhlutverk í nýrri jólaauglýsingu Google fyrir Google assistant. Culkin bregður sér aftur í hlutverk Kevin McCallister úr Home Alone myndunum sem skutu honum upp á stjörnuhimininn á sínum tíma.

Sjá einnig: Janúar er hálfnaður en Binni Glee er samt búinn að birta fyndnasta myndband ársins: „Hey Google!!!“

Líkt og í kvikmyndunum lendir Kevin í því að vera einn heima um jólin en með hjálp Google Assistant forðast hann vandræði. Stórskemmtileg auglýsing sem aðdáendur Home Alone eru líklega alsælir með.

https://youtu.be/xKYABI-dGEA

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram