Of Monsters and Men kemur fram á Iceland Airwaves í ár

Auglýsing

Íslenska stórsveitin Of Monsters and Men kemur fram á Iceland Airwaves hátíðinni sem fer fram 6. til 9. nóvember í Reykjavík. Hljómsveitin sendi frá sér lagið Alligator í síðustu viku en von er á nýrri plötu frá sveitinni í sumar.

Hljómsveitin kom fyrst fram á Iceland Airwaves árið 2010 í kjölfarið á sigri í Músíktilraunum. Síðan þá hefur hljómsveitin slegið í gegn um allan heim og spilað á mörgum stærstu tónlistarhátíðum heims.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram