Prestar og djáknar heita því að gera allt sem þeir geta til að tryggja konum öryggi innan þjóðkirkjunnar

49 karlkyns prestar og djáknar hér á landi hafa skrifað undir yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem þeir geta til að tryggja konum öryggi innan þjóðkirkjunnar og annars staðar þar sem þeir hafi völd og áhrif. Rúv.is greinir frá.

Fram kemur í frétt Rúv að undirskriftalistinn hafi verið settur fram í lokuðum umræðuhópi presta, djákna og guðfræðinga. Skammur tími var gefinn til undirritunar og því segir listinn ekki til um skoðun þeirra á málnu sem ekki eru á listanum.

Undir yfirlýsinguna skrifa eftirtaldir:

Aðalsteinn Þorvaldsson, Axel Á. Njarðvík, Arnaldur Bárðarson, Árni Svanur Daníelsson, Baldur Kristjánsson, Bolli Pétur Bollason, Bragi J. Ingibergsson, Davíð Þór Jónsson, Fjölnir Ásbjörnsson, Friðrik Hjartar, Fritz Már Jörgensen, Grétar Halldór Gunnnarsson, Guðni Már Harðarson, Guðmundur Brynjólfsson, Guðmundur Örn Jónsson, Gunnar Stígur Reynisson, Gylfi Jónsson, Halldór Reynisson, Hans Guðberg Alfreðsson, Haraldur M. Kristjánsson, Hreinn Hákonarson, Ingólfur Hartvigsson, Jón Dalbú Hróbjartsson, Jón Ármann Gíslason, Jón Ómar Gunnarsson, Kjartan Jónsson, Kristján Björnsson, Magnús Björn Björnsson, Magnús Erlingsson, Oddur Bjarni Þorkelsson, Ólafur Jóhann Borgþórsson, Ólafur Jón Magnússon, Páll Ágúst Ólafsson, Sigfinnur Þorleifsson, Sigfús Kristjánsson, Sighvatur Karlsson, Sigurður Arnarson, Sigurður Árni Þórðarson, Sigurður Grétar Helgason, Skúli S. Ólafsson, Svavar Alfreð Jónsson, Svavar Stefánsson, Vigfús Bjarni Albertsson, Viðar Stefánsson, Þorgeir Arason, Þorvaldur Víðisson, Þór Hauksson, Þórhallur Heimisson og Þráinn Haraldsson.

Auglýsing

læk

Instagram