Samsæriskenningar um að Donald Trump hafi mætt með leikkonu í stað Melaniu Trump í viðtal

Bandaríska tímaritið Vanity Fair greindi frá því í vikunni að samsæriskenning um Donald Trump og konu hans Melania væri komin á mikið flug. Kenningin sem leikkonan Andrea Wagner Barton birti á Facebook-síðu sinni snýr að því að leikkona hafi mætt á blaðamannafund með forsetanum í stað Melania Trump.

Andrea vekur athygli á orðum forsetans í ræðunni sem telur sig knúinn til þess að taka það fram að þetta sé Melania. „Afhverju þurfti fíflið að segja, Konan mín Melania, sem stendur hérna fyrir aftan mig,“ skirfar Andrea í færslu á Facebook sem lesa má hér að neðan. Dæmi nú hver fyrir sig.

https://www.facebook.com/Andreawagnerbarton/posts/10214894326292143

 

Auglýsing

læk

Instagram