Sjö góðar tillögur að íslenskum Seinfeld-þáttum af Twitter

Notendur Twitter hafa undanfarna daga heimfært Seinfeld-þættina á íslenskan veruleika. Kassamerkið #SeinfeldáÍslandi er notað til að fanga umræðuna sem er búin að eiga ansi skemmtilega spretti — ef maður þekkir Seinfeld á annað á borð.

Nútíminn tók saman nokkrar fyndnar tillögur af þáttum sem féllu vel í kramið hjá notendum Twitter.

 

Eru strákarnir í Sturla Atlas ekki „sponge worthy“?

„Hversu skyld getum við verið?“

Not that there’s anything wrong with that…

 „Lúkas er týndur, Jerry!“

Hér höfum við upphafsmann umræðunnar með sleggju

Ritstjórinn fær að vera með

Þetta hefur örugglega gerst í alvöru.

Eins og sést er umræðan ansi einsleit. Horfa nánast bara strákar á Seinfeld?

Og þetta var ekki allt svona fyndið

https://twitter.com/Unnthor/status/630456625984335872

Auglýsing

læk

Instagram