Stuð á Twitter eftir frækinn sigur Íslendinga á Tyrkjum: „Hver vill ekki búa á Íslandi?“

Auglýsing

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sigraði Tyrki á Laugardalsvelli í gærkvöldi 2-1. Ragnar Sigurðsson gerði bæði mörk Íslands í leiknum sem var hluti af undankeppni fyrir Evrópumótið í knattspyrnu næsta sumar. Mikil umræða hefur verið fyrir leikinn vegna óánægju Tyrkja vegna komunnar til landsins. Íslendingar létu umræðuna ekki á sig fá og hefðu getað unnið stærri sigur.

Sjá einnig: Ætlaði ekki að móðga neinn

Það var stuð á Twitter eftir leikinn en hér má sjá brot úr umræðunni þar

Auglýsing

https://twitter.com/DNADORI/status/1138527820832002048

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram