Tinder leyfir notendum sínum að skilgreina kyn sitt á 37 mismunandi vegu

Stefnumótaappið Tinder býður notendum sínum nú upp að skilgreina sig sem 37 ólík kyn í nýrri uppfærlsu. Í tilkynningu frá Tinder kemur fram að notendur eigi að fá að vera þeir sjálfir, sama hvernig þeir skilgreina sig.

Í tilkynningunni kemur fram að Tinder hafi ekki sinnt þessum hópum samfélagsins í fyrri uppfærslum og að fólk af hinum ýmsu kynjum hafi verið tilkynnt til stjórnenda appsins fyrir það eitt að skilgreina sig á annan hátt en eðlilegt þykir.

Núna geta notendur ýtt á „I am“ í notendasniðinu sínu og valið síðan „more“ til þess að sjá nýju möguleikana.

moregendersblog

Forstjóri Tinder segir fyrirtækið hafa unnið að þessum breytingum í nokkurn tíma en að það sé nauðsynlegt gefa fólki fjölbreyttari möguleika á að skilgreina sig eins og það vill eftir úrslitin í forsetakosningunum í Bandaríkjunum.

Hér má sjá listan af þessum 37 möguleikunum á ensku

Agender
Androgyne
Androgynous
Bigender
Female to Male
FTM
Gender Fluid
Gender Nonconforming
Gender Questioning
Gender Variant
Genderqueer
Male to Female
MTF
Neither
Neutrois
Non-binary
Other
Pangender
Trans
Trans Man
Trans Person
Trans Woman
Transfeminine
Transgender
Transgender Female
Transgender Male
Transgender Man
Transgender Person
Transgender Woman
Transmasculine
Transsexual
Transsexual Female
Transsexual Male
Transsexual Man
Transsexual Person
Transsexual Woman
Two-Spirit

Hér má sjá kynningarmyndband frá Tinder

Auglýsing

læk

Instagram