Herþotuflugmaður gefur álit sitt á atriðum úr Top Gun og Iron Man – myndband!

Auglýsing

Það eru örfáir útvaldir sem komast í þá stöðu að verða herþotuflugmenn hjá bandaríska sjóhernum. Í kvikmyndinni Top Gun leikur Tom Cruise slíkan flugmann í einni bestu kvikmynd allra tíma.

Flugáhugamenn hafa lengi talið Top Gun gefa raunsanna mynd af lífi flugmanna hjá sjóhernum. Af þeim kvikmyndum sem fjalla um flugmenn eða flugvélar þá er Top Gun í hæsta gæðaflokki.

Nú þegar stutt er í framhald af Top Gun þá er gott að fara yfir nokkur atriði úr upprunalegu myndinni. Hér er herþotuflugmaður með 25 ára reynslu að gefa álit sitt á fræðandi og skemmtilegan máta.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram