Manst þú þegar það var ekkert Netflix á Íslandi – og þetta var BESTA tilboðið í bænum? – MYND

Auglýsing

Já það eru breyttir tímar – miðað við það sem áður var.

Þá þurfti fólk sem vildi ekki hina línulegu sjónvarpsdagskrá sem var í boði að gjöra svo vel og skottast út á vídeóleigu.

Tilboðið frá Bónusvídeó hér fyrir neðan er einmitt frá þeim tíma – og það þótti þá eitt hið besta í bænum.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram