Notar RAPP til að panta mat á skyndibitastöðum – ótrúlegir hæfileikar hér á ferð – myndband!

Þessi rappari er algjör snillingur í Free-style og getur samið texta á staðnum við nær öll tækifæri. Hér gengur hann óundirbúinn inn á skyndibitastaði og leggur inn alvöru pantanir af matseðli með því að breyta pöntun í rapptexta.

Í spjalli á samfélagsmiðlum þá kemur í ljós að þetta er ekki undirbúið heldur er hann er með sérgáfu þegar kemur að rappi. Hann er að panta beint af matseðli og skyndibitastaðirnir vita ekki fyrirfram af upptökunni.

Virkilega vel gert!

 

Auglýsing

læk

Instagram