Sagan af Prince í þætti Dave Chapelle var ein sú allra FYNDNASTA – Myndband

Eins og allir vita þá er elsku drengurinn hann Prince er látinn – hann kvaddi þennan heim fyrir fjórum árum síðan.

En Prince skilur eftir sig goðsagnakennda tónlist – og þessa ótrúlega fyndnu sögu sem var sögð í þætti Dave Chappelle:

Auglýsing

læk

Instagram