Sjö EINFÖLD heimagerð leikföng – sem krakkarnir eiga eftir að elska! – MYNDBAND

Það er mikilvægt að hafa nóg af skemmtilegum hlutum að gera fyrir börnin, annars enda þau bara alltaf í tölvunni eða fyrir framan sjónvarpið.

Í myndbandinu hér fyrir neðan þá sjáum við sjö einföld heimagerð leikföng sem þau geta í það minnsta tekið þátt í að búa til – ef ekki bara gert upp á eigin spýtur.

Auglýsing

læk

Instagram