Svona er að ferðast með EINKAÞOTU – Upplifun sem þú gleymir seint með rétta hugarfarinu! – MYNDBAND

Rob Lipsett er vloggari og Samsung á Írlandi ákvað að bjóða honum með sér í skemmtilegt ferðalag í einkaþotu – og hann greip að sjálfsögðu myndavélarnar með.

Svona er að ferðast með einkaþotu – þetta er upplifun sem þú gleymir seint ef þú ert með rétta hugarfarið, eins og Rob bendir á í lok myndbandsins:

Auglýsing

læk

Instagram