Svona eru Olsen systurnar búnar að breytast í gegnum árin – MYNDIR

Auglýsing

Olsen systurnar hafa verið með sviðsljós heimsins á sér frá því í bernsku.

Þær gátu sér fyrst frægðar fyrir leik og módelstörf .

Auglýsing

En eftir nokkur misheppnuð verkefni í sjónvarpi og kvikmyndum, þá enduðu þær uppi sem vinsælir tískumógúlar – og þar líður þeim best.

Þær reka nú sínar eigin fatalínur – og eru mjög virtar í þeim bransa.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram