Þetta er dýrategundin sem Steve Irwin var HRÆDDASTUR við! – MYNDBAND

Auglýsing

Steve Irwin var þekktur fyrir að skoða og fanga hættuleg dýr. Hann vissi mikið um dýrin og fólk elskaði að fylgjast með honum tala um dýr. Steve var kallaður Krókódílaveiðimaðurinn (e. The Crocodile Hunter) og hann lést eftir að stingskata stakk hann í brjóstið í köfunarferð árið 2006.

En Steve Irwin kom öllum á óvart þegar hann sagði einu sinni í viðtali að hann hafi aldrei verið eins hræddur í kringum dýr eins og þegar hann var nálægt flóðhestum.

Já, Krókódilaveiðimaðurinn var mest hræddur við flóðhesta – og hann vildi meina að það væri góð ástæða fyrir því.

Hér fyrir neðan getur þú heyrt útskýringuna hans Steve og séð þegar hann sigldi nálægt flóðhestahjörð. Flóðhesta atriðið byrjar á mínútu 5:30 í þessu myndbandi …

Auglýsing

… og heldur svo áfram frá byrjun í þessu myndbandi:

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram