Þetta er fyrsta Disneylandið í heiminum til að opna aftur eftir Covid – Svona eru reglurnar fyrir gesti! – MYNDBAND

Auglýsing

Það þótti mikið sjokk þegar að Disneylönd um allan heim lokuðu og lokanirnar áttu þátt í því að staðfesta að Covid-19 væri í raun heimsfaraldur – enda myndi Disney aldrei loka nema ef að þetta væri grafalvarlegt.

Nú er fyrsta Disneylandið í heiminum búið að opna aftur – og þetta eru reglurnar sem þú þarft að fylgja ef þú ætlar að kíkja í heimsókn:

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram