Donald Glover mætti í ljónabúning til Jimmy Kimmel: „Þurftum að vera í þessu alla daga“

Donald talaði meðal annars um nýju Lion King myndina, framtíð sína sem tónlistarmaðurinn Childish Gambino, hvernig það var að skrifa fyrir 30 Rock og hvernig það var að hitta Beyoncé. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Auglýsing

Leikarinn og tónlistarmaðurinn Donald Glover var gestur í spjallþætti Jimmy Kimmel í gær. Glover mætti í settið klæddur upp sem ljón en hann talar fyrir Simba í nýju útgáfunni af Lion King.

Sjá einnig: Beyoncé og Childish Gambino flytja Can You Feel the Love Tonight í stiklu fyrir nýju Lion King myndina

Auglýsing

læk

Instagram