Ferðmenn þola ekki brennisteinslyktina við Mývatn: „Og ég vann á spítala þar sem var mjög slæm lykt“

Auglýsing

Ferðamenn sem koma til landsins að skoða náttúrufegurðina þurfa líka að þola ýmislegt slæmt.

Brennsteinslykt er gott dæmi um það. Youtube-notandinn Trish K birti í dag myndband sem sýnir tvær konur upplifa lyktina við Mývatn með talsverðum tilþrifum. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

„Og ég vann á spítala þar sem var mjög slæm lykt,“ segir önnur á meðan hin heldur fyrir nefið. „En ég anda með munninum. Hérna verður maður að anda með munninum.“

https://youtu.be/hbeOoSAPl6o

Auglýsing

læk

Instagram