Jake Gyllenhall svarar spurningum aðdáenda og leikur við hvolpa á meðan

Auglýsing

Bandaríski leikarinn Jake Gyllenhall svaraði spurningum aðdáenda um nýju Spider-Man myndina í nýju myndbandi. Myndbandið var einkar sniðugt þar sem að Gyllenhall lék sér með hvolpum á meðan hann svaraði spurningum.

Gyllenhall fer með hlutverk Mysterio í nýju Marvel myndinni Spider Man: Far From Home. Hann ræðir meðal annars kvikmyndina og meðleikara sinn Tom Holland í myndbandinu. Þá svarar hann einnig hvor myndi vinna í slag, Mysterio, Wolverine eða Deadpool.

Sjáðu myndbandið

Auglýsing

læk

Instagram