Myndband: Nýr smellur frá Aroni Can

Auglýsing

Tónlistarmaðurinn Aron Can hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Fullir vasar. Þetta er fyrsta lagið sem Aron sendir frá sér á árinu en hann sló eftirminnilega í gegn í fyrra.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan

Auglýsing

læk

Instagram