Emmsjé Gauti og Króli með flugeldasýningu í nýju myndbandi við stórsmellinn Malbik

Eitt vinsælasta og besta rapplag síðasta árs var klárlega Malbik með Emmsjé Gauta og Króla. Tilfinningarnar flæða, rokk og ról og öskur beint úr kjarna sálarinnar – þetta eru bara nokkur einkenni þessa ofursmells. Auðvitað fóru menn á stúfana og hlóðu í eitt stykki myndband við lagið og hérna er það komið.

Auglýsing

læk

Instagram