Auglýsing

Fallegt myndband frá Jane Bordeaux

Jane Bordeaux er órafmagnað fólk tríó frá Tel Aviv, Ísrael og samanstendur hljómsveitin af þeim Doron Talmon (söngur/trommur), Amir Zeevi (gítar/söngur) og Mati Gilad (söngur/bassi). Sveitin kom saman fyrir þremur árum síðan og hefur, að eigin sögn, ekki hætt að spila síðan. Fyrsta plata sveitarinnar kom út árið 2014 og innihélt 10 lög.

Fyrir þremur dögum síðan gaf Jane Bordeaux út myndband við lagið Ma’agalim (Circles) og hefur myndbandið vakið verðskuldaða athygli.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing