Trump býr til „Crooked Hillary“ Pokémon

Forsetaframbjóðandinn Donald J. Trump birti ofangreint myndband á Facebook síðu sinni í gær undir yfirskriftinni „Crooked Hillary No!“ Í myndbandinu kemur fram að Pokémoninn Hillary Clinton er framapotari sem lýgur gjarnan að bandarískum almenningi og deilir viðkvæmum upplýsingum með tölvupósti.

Myndbandið hefur nú þegar fengið 15,000 deilingar.

Auglýsing

læk

Instagram