13 skemmti- og sundlaugagarðar sem drápu næstum gestina – myndband

Öryggi gesta er yfirleitt tryggt með ströngum reglum og eftirliti í skemmti- og sundlaugagörðum. Það kemur þó fyrir að eitthvað fari úrskeiðis sem er oftast vegna lélegs viðhalds eða mistaka.

Það sem gerir mistökin hættuleg er að mörg tæki gætu auðveldlega drepið gestina ef þau virka ekki. Sem betur fer þá sluppu þessir 13 gestir lifandi en þetta hefði getað endað illa.

Margir sakna skemmtigarða á meðan Covid gengur yfir en vonandi dregur úr söknuðinum við að  horfa á þetta myndband.

Auglýsing

læk

Instagram