Bömmer – Fyrsti þáttur!

Auglýsing

Ásgeir Sigurðsson er ungur leikstjóri og handritshöfundur sem stendur að baki nýrrar þáttaraðar, Bömmer, sem er að hefja göngu sína á Rúv núll .

Í þáttunum fylgjumst við með vinum í framhaldsskóla með öllu því drama sem fylgir líkt og átökum á milli vina og samskiptum kynjanna. Kvíði og depurð þvælast fyrir sambandi tveggja vina sem eiga sér draum um að gefa út tónlist saman. Þegar Klara, skólasystir þeirra, kemur inn í myndina flækist vináttan enn frekar

Hér fyrir neðan má sjá sjá fyrsta þáttinn af Bömmer.

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram