Óvæntur endir á Vikunni með Gísla Marteini

Leikkonan Aldís Amah Hamilton mætti í Vikuna með Gísla Marteini á rúv í gærkvöldi og var með heldur betur óvænt lokaatriði þegar hún tók úr sér framtennurnar. Gísli reif þá úr sér aðra framtönnina líka.

Sjáðu atriðið hér að neðan.

Auglýsing

læk

Instagram