Íslenska hrollvekjan Óráð lendir í kvikmyndahúsum um helgina og er hún fyrsta bíómynd Arrós Stefánssonar. Hann að baki fimmtán ára feril sem kvikmyndatökumaður og hefur...
Óskarsverðlaunahátíðin fóru fram í gærkvöldi í 95. sinn, í Dolby Theatre í Los Angeles í Bandaríkjunum og eru sigurvegarar kvöldsins í brennidepli víða.
https://twitter.com/RagnarMrJnsson1/status/1635046057284616194
Kryddblöndumyndin Everything...
Umsjón/ Guðný Hrönn*
Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir
Förðun/ Kristín Una Ragnarsdóttir
„Mig langar bara að gefa öllum gott að borða,“ segir kokkurinn Þorgerður Ólafsdóttir sem sérhæfir sig...
Tómas Valgeirsson skrifar:
Líkt og margir hverjir unnendur eftirheimsenda, blóðsúthellinga, eymdarsagna með yljandi vonarneista, þá hef ég ekki komist hjá því að kíkja á fyrstu...
Kvikmyndin Everything Everywhere Alll At Once (e. EEAAO) hlaut á dögunum 11 tilnefningar til Óskarsverðlauna, meðal annars í flokki bestu kvikmyndar, bestu leikstjórnar og...
Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir
Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir
Úr tímariti Húsa og híbýla*
Í skammdeginu kíktum við í heimsókn á bjart og fallegt heimili Katrínar Helgu Guðmundsdóttur, starfsmanns...
Endurbirt úr tímariti Húsa og híbýla
Í reisulegu húsi í gamla bænum í Hafnarfirði býr Sóley Þráinsdóttir vöruhönnuður ásamt fjögurra ára syni sínum Jökli. Húsið,...
Nýjasta myndin frá Darren Aronofsky, The Whale, er frumsýnd á morgun (e. föstudag) en þar fer hjartaknúsarinn Brendan Fraser með stórleik sem hlotið hefur...
Teiknimyndin My Year of Dicks eftir Söru Gunnarsdóttur fær tilnefningu til Óskarsverðlauna í flokki stuttra teiknimynda (e. Best animated short film).
Sara er listakona og...
Kvikmyndin Blonde, sem segir frá ævi leikkonunnar Marilyn Monroe, hefur hlotið flestar tilnefningar til Razzie-verðlaunanna svokölluðu. Netflix-kvikmyndin margumtalaða hlaut átta tilnefningar og fast á...