Auglýsing

Ofnbakað blómkál með hvítlauk og parmesan

Hráefni:

  • 1 stórt blómkálshöfuð skorið í bita
  •  1 msk ólívuolía
  •  salt & pipar eftir smekk
  •  1 msk rifinn hvítlaukur
  •  1 tsk paprika
  •  1 1/2 dl rifinn parmesan
  •  fersk steinselja, til skrauts

Aðferð:

1. Hitið ofninn í 200 gráður og leggið bökunapappír á ofnplötu.

2. Setjið blómkál, ólívuolíu, salt, pipar og papriku í stóra skál. Blandið þessu vel saman.

3. Dreifið úr þessu á ofnplötuna og bakið í um 15 mín. Takið þetta úr ofninum, snúið blómkálsbitunum við og dreifið parmesan ostinum yfir. Setjið plötuna aftur í ofninn og bakið í aðrar 15 mín. Berið fram með saxaðri ferskri steinselju.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing