Barátta mötuneytanna: Girnilegur matseðill hjá Advania

Nútíminn heldur áfram að skoða hvað fyrirtæki bjóða upp á mötuneytum sínum. Plain Vanilla og CCP bjóða upp afbragðsmat en eftir að við birtum matseðil CCP í gær fengum við fjölmargar ábendingar frá ánægðu (og söddu) starfsfólki um að Advania væri að gera góða hluti.

Eitt af sönnunargögnunum sem við fengum að sjá er hér:

Ohhh, þessir fimmtudagar. 😉 #naut #desert #kaffi

A photo posted by Andri Már Helgason (@andrimhelgason) on

Og hér:

Hefðbundinn fimmtudagur skilst mér. #advania #hádegi #naut #ribeye #eftirréttur #yfirvigt

A photo posted by Andri Már Helgason (@andrimhelgason) on

 

Við óskuðum því eftir að fá að birta matseðil vikunnar og hann er hér:

Mánudagur

Steikt rauðspretta með sítrónusósu
Blómkáls og blaðlauks-mauksúpa
Sætkartöflur m/ karamelluðum rauðlauk

Þriðjudagur

Nautastrimlar teriaky með engifer og hrísgrjónum
Spínatsalat m/furuhnetum og parmesanosti

Miðvikudagur

Falafel bollur með hvítlaukssósu
Kryddaðir kjúklingavængir
Spænskt boozt Tabouleh salat

Fimmtudagur

Kalkúnabringur með sætkartöflumús og eplasalati
Detox salat m/ broccoli ,gulrótum og graskersfræjum
Skyr og mysuostahugleikur

Föstudagur

Kjötsúpa með öllu í og flatkökur með hangikjöti
Kaliforniusalat með kjúklingi og mangó

Auglýsing

læk

Instagram