ClubDub sneru aftur í Versló fyrir busaball: „Síðast þegar við fórum í þennan skóla vorum við í stríði“

ClubDub The Movie er komin í Sjónvarp Símans Premium og appið. Myndin segir sögu félaganna Arons Kristins Jónassonar og Brynjars Barkarsonar sem slógu rækilega í gegn síðastliðið sumar sem raftónlistartvíeykið ClubDub með smellum á borð við Clubbed Up, Drykk 3x og Eina Sem Ég Vil.

Eftir umfangsmikið sumar, sem einkenndist af skyndilegri frægð og tónleikum út um allt land, voru drengirnir bókaðir á nánast hvert einasta busaball landsins. Aron og Brynjar sýna á sér áður óséðar hliðar er þeir rekja báðir ævisögu sína í gegnum myndina.

Í atriðinu hér að neðan eru drengirnir á leið að spila á busaballi í Verslunarskóla Íslands.

Auglýsing

læk

Instagram