Morgunblaðið stelur brandara

Lesendur Morgunblaðsins ráku margir upp stór augu þegar þeir skoðuðu skopmynd blaðsins í dag.

Myndin er merkt teiknaranum Ívari og er ansi góð. Það væri frábært fyrir Morgunblaðið ef brandarinn væri ekki stolinn. Teiknarinn Nick Anderson hafði áður útfært þessa hugmynd í desember árið 2013.

Myndirnar má sjá betur hér fyrir neðan. Sjá má að teiknari Morgunblaðsins hefur útfært hugmynd sína nákvæmlega eins og Anderson.

Hér má sjá mynd Moggans:

Og hér má sjá mynd Nick Anderson:

img-minwage-greed

Auglýsing

læk

Instagram