Nýr smellur frá Jónasi Sig – „Dansiði“

Auglýsing

Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson sendi í gær frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir „Dansiði“ en myndbandið má sjá hér að neðan. Það er Bernhard Kristinn sem leikstýrir myndbandinu.

Lagið er af nýrri plötu Jónasar, Milda hjartað sem kemur út í lok árs. Með plötunni mun Jónas senda frá sér bók með textum laganna og fleira. Platan verður sú fjórða í röðinni hjá þessum magnað tónlistarmanni.

„Dansiði“

Nýtt lag – Dansiði

DANSIÐIAf plötunni Milda hjartað sem væntanleg er í nóvember 2018 frá Öldu MusicLag og texti: Jónas SigurðssonÚtsetning Ómar Guðjónsson, Jónas SigurðssonStjórn upptöku: Ómar GuðjónssonSöngur, Raddir, Slagverk: Jónas SigurðssonBassi, Gítar, Orgel, Raddir: Ómar GuðjónssonTrommur: Helgi Svavar HelgasonPíanó: Tómas JónssonUpptökumaður: Jóhann Rúnar ÞorgeirssonHljóðblöndun: Guðmundur Kristinn Jónsson, HljóðritaVideoLeikstjórn, upptökur og eftirvinnsla: Bernhard KristinnUpptökur og aðstoð: Birta Rán BjörgvinsdóttirTrommararJónas SigurðssonBirgir JónssonHelgi Svavar HelgasonArnar Þór GíslasonDansararÓlína ÞorleifsdóttirJón Páll KristóferssonÁstríður G. DaníelsdóttirHalldór GuðnasonAldís Fjóla SigfúsdóttirAnna Laufey GestsdóttirAuður Helga HalldórsdóttirAuður Magnea SigurðardóttirKatrín Ósk ÞrastardóttirÁsdís Karen JónsdóttirÞrúður Sóley GuðnadóttirSilvia Rós ValdimarsdóttirSérstakar þakkirAnna Berglind JúlísdóttirDagný Magnúsdóttir og Hendur í höfnBjörgunarsveitin Mannbjörg, ÞorlákshöfnIngimar Rafn ÁgústssonHalldór Rafn ÁgústssonGísli Sigurður Gunnlaugsson Steinn Ingi Árnason Jón HaraldssonKukl

Posted by Jónas Sig on Mánudagur, 8. október 2018

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram