RÚV tók auglýsingu fram yfir þjóðsönginn

Leikur Íslands og Tékklands stendur nú yfir. Staðan er 1-1 en Íslendingar fengu á sig mark í blálok fyrri hálfleiks.

Mikla athygli vakti að í staðinn fyrir að sýna frá þjóðsöngnum var birt auglýsing frá Mjólkursamsölunni:

RÚV birti svo þjóðsönginn á vef sínum en hann var fluttur af stúlknakór.

Á Twitter lýsti fólk yfir óánægju sinni:

Magnús Már er staddur í Tékklandi:

 


Alltaf stutt í gamalt grín:

Góð hugmynd frá Braga Valdimari:

Auglýsing

læk

Instagram