Sjö heimildarmyndir um glæpi á Netflix til horfa á eftir Making a Murderer

Auglýsing

Heimildarþáttaröðin Making a Murderer, sem fjallar um mál Steven Avery, hefur slegið í gegn á Netflix.

Þáttaröðin fjallar um Steven Avery sem var sakfelldur árið 1985 fyrir nauðgun. Hann sat inni í 18 ár en var hreinsaður af þeim ásökunum árið 2003 eftir að lífsýni sýndu fram á sakleysi hans. Honum var í kjölfarið sleppt en vandræðin hófust svo á ný.

Þegar þið eruð búin að horfa á Making a Murderer þyrstir ykkur eflaust í fleiri heimildarmyndir um glæpi. Hér eru nokkrar á Netflix.

 

The Thin Blue Line

Auglýsing

Sagan af Randall Adams sem var dæmdur fyrir glæp sem hann framdi ekki.

The Prince of Pennsylvania

https://vimeo.com/141006750

Mynd úr heimildarmyndaröðinni 30 for 30 frá ESPN. Milljónamæringurinn John du Pont bauð glímuköppum upp á að æfa á landareign sinni án endurgjaldslaust. En var það of gott til að vera satt?

Kids for Cash

Dómarinn Mark A. Ciavarella var þekktur fyrir harðari dóma en þekktust. Síðar kom í ljós að honum hafði verið mútað en þá var hann búinn að dæma allt að 3.000 börn til refsingar.

Whitey

Myndin fjallar um réttarhöldin yfir glæpaforingjanum Whitey Bulger og spillinguna í bandarísku alríkislögreglunni FBI.

Gideon’s Army

Heimildarmynd um erfiðleikana sem fylgja því að vera settur verjandi í fátækari svæðum í Bandaríkjunum.

The Life and Crimes of Doris Payne

Hin 83 ára gamla stal skartgripum fyrir meira en tvær milljónir dala á 60 ára ferli sem þjófur. En af hverju fór hún þessa leið?

Lost for Life

Er einhvers konar betrun í gangi fyrir börn sem eru dæmd til refsingar?

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram