Svala Björgvins og Baggalútur frumfluttu nýtt jólalag: „Þetta er ekki dónalegt kynlífslag“

Auglýsing

Hljómveitin Baggalútur og söngkonan Svala Björgvinsdóttir frumfluttu nýtt jólalag í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV í gærkvöldi. Lagið heitir Sex.

„Þetta er ekki dónalegt kynlífslag, eins og Facebook hélt en við gátum ekki auglýst það þar. Þeir héldu að þetta væri eitthvað dónalag. Þetta fjallar bara um að klukkan er að verða sex,“ sagði Svala í þættinum.

Smelltu hér til að hlusta á lagið (Hefst eftir rúmar 37 mínútur)

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram